Talið að einn hafi verið myrtur í mótmælunum í Súdan Andri Eysteinsson skrifar 30. júní 2019 17:40 Mótmælendur vilja sjá herstjórnina fara frá völdum. Getty/AnadoluAgency Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi til þess að tvístra hópum mótmælenda í Khartoum, höfuðborg Súdan í dag. Mótmælin eru þau stærstu frá því að tugir voru drepnir í mótmælum 3. júní síðastliðinn. BBC greinir frá. Tugir þúsunda mótmæla í dag, víðs vegar um landið til þess að freista þess að koma herstjórn Súdan, sem hrifsaði völd frá hinum þaulsetna Omari al-Bashir í apríl. Mikið var um hermenn á vettvangi mótmælanna og beittu þeir táragasinu í fjórum hverfum Khartoum, borginni Omdurman og í Gadaref. Þá er talið að einn hafi látist í mótmælum í Atbara í dag og er hann sagður hafa verið skotinn í brjóstkassann. Skipuleggjendur mótmælanna fengu í gær skilaboð frá hershöfðingja sem sagði að þeir myndu bera ábyrgð á öllum skemmdum og þeirri eyðileggingu sem stafaði frá mótmælunum. Skipuleggjendurnir segjast taka þeim skilaboðum sem hótunum en skömmu fyrir mótmælin réðust vopnaðar sveitir inn til samtakanna SPA sem standa fyrir hluta mótmælanna og komu í veg fyrir blaðamannafundi samtakanna. Afríkusambandið og Eþíópíustjórn hafa undanfarið unnið hörðum hönum við að koma stríðandi aðilum að samningaborðinu, án árangurs. Súdan Tengdar fréttir Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist. 29. júní 2019 20:13 Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. 24. júní 2019 10:17 Súdanskar öryggissveitir skutu inn í hóp mótmælenda Súdanskar öryggissveitir beittu mótmælendur táragasi og skutu inn í hópinn til að dreifa mótmælendum sem voru að setja upp vegatálma í Khartoum. 9. júní 2019 16:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi til þess að tvístra hópum mótmælenda í Khartoum, höfuðborg Súdan í dag. Mótmælin eru þau stærstu frá því að tugir voru drepnir í mótmælum 3. júní síðastliðinn. BBC greinir frá. Tugir þúsunda mótmæla í dag, víðs vegar um landið til þess að freista þess að koma herstjórn Súdan, sem hrifsaði völd frá hinum þaulsetna Omari al-Bashir í apríl. Mikið var um hermenn á vettvangi mótmælanna og beittu þeir táragasinu í fjórum hverfum Khartoum, borginni Omdurman og í Gadaref. Þá er talið að einn hafi látist í mótmælum í Atbara í dag og er hann sagður hafa verið skotinn í brjóstkassann. Skipuleggjendur mótmælanna fengu í gær skilaboð frá hershöfðingja sem sagði að þeir myndu bera ábyrgð á öllum skemmdum og þeirri eyðileggingu sem stafaði frá mótmælunum. Skipuleggjendurnir segjast taka þeim skilaboðum sem hótunum en skömmu fyrir mótmælin réðust vopnaðar sveitir inn til samtakanna SPA sem standa fyrir hluta mótmælanna og komu í veg fyrir blaðamannafundi samtakanna. Afríkusambandið og Eþíópíustjórn hafa undanfarið unnið hörðum hönum við að koma stríðandi aðilum að samningaborðinu, án árangurs.
Súdan Tengdar fréttir Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist. 29. júní 2019 20:13 Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. 24. júní 2019 10:17 Súdanskar öryggissveitir skutu inn í hóp mótmælenda Súdanskar öryggissveitir beittu mótmælendur táragasi og skutu inn í hópinn til að dreifa mótmælendum sem voru að setja upp vegatálma í Khartoum. 9. júní 2019 16:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist. 29. júní 2019 20:13
Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. 24. júní 2019 10:17
Súdanskar öryggissveitir skutu inn í hóp mótmælenda Súdanskar öryggissveitir beittu mótmælendur táragasi og skutu inn í hópinn til að dreifa mótmælendum sem voru að setja upp vegatálma í Khartoum. 9. júní 2019 16:09