Talinn hafa myrt stúlkuna og brennt líkið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 09:04 Lögregla að störfum á vettvangi. Vísir/Getty Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir. Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Settu bílslys á svið Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira
Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Settu bílslys á svið Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Sjá meira
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28