Halep stöðvaði undrabarnið Gauff | Efsta kona heimslistans úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 19:45 Halep og Gauff takast í hendur eftir viðureign þeirra á Wimbledon í dag. vísir/getty Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sjá meira
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30
Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00