Bókunarþjónusta í 270 milljóna þrot Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 10:47 Fram til ársins 2017 rak Iceland Travel Assistance upplýsingamiðstöð við Aðalstræti. FBL/anton Kröfur í þrotabú bókunar- og upplýsingaþjónustunnar Iceland Travel Assistance, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í mars á síðasta ári, námu rúmum 268 milljónum króna. Skiptum í búið lauk nú í júnílok og segir í Lögbirtingablaðinu að þeim hafi lokið með úthlutunargerð úr búinu. Alls hafa fengist næstum 3 prósent upp í forgangskröfur, eða rúmar 960 þúsund krónur, en að ekkert hafi fengist greitt upp í aðrar kröfur. Iceland Travel Assistance sérhæfði sig í bókunum hjá öðrum fyrirtækum í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið rak meðal annars Upplýsingamiðstöð ferðamanna við Aðalstræti í samstarfi við Reykjavíkurborg fram til ársins 2017, þegar Guide to Iceland hreppti samninginn. Af því tilefni flutti þjónustan í Ráðhús Reykjavíkur. Þegar mest lét rak ITA sex útibú í Reykjavík og voru starfsmenn á þriðja tug. Guðmundur Ásgeirsson, sem yfirleitt er kenndur við skipafélagið Nesskip, á félagið Hlér ehf. sem fór með 100% eignarhlut í Iceland Travel Assistance. Síðasti aðgengilegi ársreikningur ITA sýnir að hagnaður félagsins árið 2016 hafi numið um 73 milljónum króna, eftir að hafa skilað 2 milljóna tapi árið áður. Tekjur félagsins voru alls 703 milljónir króna og jukust úr 518 milljónum árið áður. Hins vegar jukust útgjöld félagsins umtalsvert á milli sömu ára, eða úr 520 milljónum árið 2015 upp í 629 milljónir árið eftir. Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Kröfur í þrotabú bókunar- og upplýsingaþjónustunnar Iceland Travel Assistance, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í mars á síðasta ári, námu rúmum 268 milljónum króna. Skiptum í búið lauk nú í júnílok og segir í Lögbirtingablaðinu að þeim hafi lokið með úthlutunargerð úr búinu. Alls hafa fengist næstum 3 prósent upp í forgangskröfur, eða rúmar 960 þúsund krónur, en að ekkert hafi fengist greitt upp í aðrar kröfur. Iceland Travel Assistance sérhæfði sig í bókunum hjá öðrum fyrirtækum í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið rak meðal annars Upplýsingamiðstöð ferðamanna við Aðalstræti í samstarfi við Reykjavíkurborg fram til ársins 2017, þegar Guide to Iceland hreppti samninginn. Af því tilefni flutti þjónustan í Ráðhús Reykjavíkur. Þegar mest lét rak ITA sex útibú í Reykjavík og voru starfsmenn á þriðja tug. Guðmundur Ásgeirsson, sem yfirleitt er kenndur við skipafélagið Nesskip, á félagið Hlér ehf. sem fór með 100% eignarhlut í Iceland Travel Assistance. Síðasti aðgengilegi ársreikningur ITA sýnir að hagnaður félagsins árið 2016 hafi numið um 73 milljónum króna, eftir að hafa skilað 2 milljóna tapi árið áður. Tekjur félagsins voru alls 703 milljónir króna og jukust úr 518 milljónum árið áður. Hins vegar jukust útgjöld félagsins umtalsvert á milli sömu ára, eða úr 520 milljónum árið 2015 upp í 629 milljónir árið eftir.
Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent