Brynjar Björn: Allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2019 21:33 Brynjar Björn og hans hundtryggi aðstoðarmaður, Viktor Bjarni Arnarson. vísir/bára „Þetta var bara frábært, algjör snilld,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK um það hvernig sér leið eftir frækinn sigur HK gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. „Hrikaleg vinna sem fór í þennan leik og mikil orka. Strákarnir stóðu sig frábærlega, skorum tvö góð mörk og nýttum færin okkar mjög vel í dag. Sem við þurftum alltaf að gera. Svo var maður aðeins farinn að naga neglurnar síðustu 10 mínúturnar.“ HK glutraði niður tveggja marka forystu gegn Breiðablik í fyrri leik liðanna sem og liðið tapaði fyrir Val í síðustu umferð þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Brynjar játti því að það hafi verið verulega um bekkinn þegar Blikar minnkuðu muninn. „Arnar varði tvisvar frábærlega og það er mjög viðkvæm staða að vera 2-0 yfir. Færð eitt á þig og þá er lítið sem þarf að gerast til að leikurinn endi jafntefli. En við kláruðum þetta og ég er hrikalega ánægður með liðið í dag.“ Að lokum var Brynjar Björn spurður út í leikmannamarkaðinn og hvort HK væri á markðanum en félagaskiptaglugginn er opinn sem stendur. „Ég held að allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum og við erum það eins og allir hinir.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59 Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15 Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Þetta var bara frábært, algjör snilld,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK um það hvernig sér leið eftir frækinn sigur HK gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. „Hrikaleg vinna sem fór í þennan leik og mikil orka. Strákarnir stóðu sig frábærlega, skorum tvö góð mörk og nýttum færin okkar mjög vel í dag. Sem við þurftum alltaf að gera. Svo var maður aðeins farinn að naga neglurnar síðustu 10 mínúturnar.“ HK glutraði niður tveggja marka forystu gegn Breiðablik í fyrri leik liðanna sem og liðið tapaði fyrir Val í síðustu umferð þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Brynjar játti því að það hafi verið verulega um bekkinn þegar Blikar minnkuðu muninn. „Arnar varði tvisvar frábærlega og það er mjög viðkvæm staða að vera 2-0 yfir. Færð eitt á þig og þá er lítið sem þarf að gerast til að leikurinn endi jafntefli. En við kláruðum þetta og ég er hrikalega ánægður með liðið í dag.“ Að lokum var Brynjar Björn spurður út í leikmannamarkaðinn og hvort HK væri á markðanum en félagaskiptaglugginn er opinn sem stendur. „Ég held að allir sem eru í kringum fótboltann eru á markaðnum og við erum það eins og allir hinir.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59 Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15 Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7. júlí 2019 18:59
Leik lokið: Breiðablik - HK 1-2 │Atli afgreiddi Breiðablik KR er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir tap Blika í kvöld og HK er komið lengra frá botninum. 7. júlí 2019 22:15
Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7. júlí 2019 12:00