Stjörnufans í Staples Center Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2019 14:00 vísir/getty Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili. NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Í morgun bárust þær fregnir frá NBA-véfréttinni Adrian Wojnarowski að Kawhi Leonard og Paul George væru á leið til Los Angeles Clippers. Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar leika því með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Fyrr í sumar fór Anthony Davis frá New Orleans Pelicans til Lakers þar sem hann mun leika með LeBron James. Síðustu daga hefur verið beðið eftir því að Leonard tæki ákvörðun um framtíð sína. Hann varð meistari með Toronto Raptors á síðasta tímabili og liðið vildi að sjálfsögðu halda honum. Lakers hafði einnig mikinn áhuga á Leonard en samkvæmt Wojnarowski vildi hann ekki vera hluti af ofurliði hjá Lakers ásamt Davis og James. Þess í stað vildi Leonard fara til Clippers, að því gefnu að félaginu tækist að landa George.In the end, Kawhi Leonard didn't want to construct a Super Team with the Lakers. He wanted a co-star across the Staples corridor with the Clippers, and made it clear to Steve Ballmer and Lawrence Frank: Get PG, and I'm coming. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 6, 2019 Og það tókst. Í staðinn fyrir George fékk Oklahoma City Thunder slatta af valréttum í nýliðavölum næstu ára auk leikstjórnandans Shais Gilgeous-Alexander og framherjans Danilos Gallinari. Eftir tíðindi dagsins er Clippers liða líklegast til að verða NBA-meistari samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir kemur Lakers. Hvað svo sem gerist næsta vor er ljóst að það verður sannkallaður stjörnufans í Staples Center, höllinni sem Clippers og Lakers deila, á næsta tímabili.
NBA Tengdar fréttir Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. 6. júlí 2019 09:16