900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Sylvía Hall skrifar 4. júlí 2019 15:57 Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða. Vísir/Getty Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp. Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp.
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14