Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 11:00 Halle Bailey söng meðal annars á Grammy verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Kevin Winter Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar. Hollywood Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar.
Hollywood Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira