Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2019 20:30 Patrick Pedersen mætti á sínu fyrsta æfingu með Val í dag eftir að hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið fyrr í vikunni. Danski framherjinn, sem hefur áður gert það gott með Val, kemur til félagsins frá Sheriff í Moldóvu en hann æfði með Íslandsmeisturunum í fyrsta sinn í dag. „Ég kann vel við Val, vel við landið og fólkið í kringum félagið. Mér þykir gott að vera hérna,“ sagði Patrick í samtali við Arnar Björnsson í dag. Patrick sem var markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð segir að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að koma Val aftur í kringum toppinn. „Þess vega kom ég aftur og ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðinu. Þeir vita hvað ég get og ég þekki liðið og veit hvernig það spilar. Vonandi get ég hjálpað liðinu.“ Flestir leikmennirnir í Vals-liðinu í ár spiluðu einnig með liðinu síðustu ár svo framherjinn ætti að þekkja flest andlitin í hópnum. „Ég þekki þá flesta en ég sé að þeir hafa fengið nokkra nýja leikmenn. Þeir verða auðvitað að aðlagast og það er kannski þess vegna sem þeir hafa ekki verið nógu góðir á þessari leiktíð en þetta er að koma. Ég veit það.“ Daninn magnaði segir að það hafi ekki verið erfitt val þegar að Valur kom inn í myndina. „Það var ekki svo erfitt fyrir mig að velja. Það var auðvelt. Ég kann vel við mig hérna og það er gott að vera kominn aftur,“ en hversu langur er samningurinn við Val? „Ég samdi til fjögurra ára og ég vona að ég verði hérna allan tímann. Maður veit aldrei í fótboltanum. Ég er hér og einbeiti mér að Val. Svo sjáum við til.“ Patrick skoraði þrjú mörk í þeim fjórtán leikjum sem hann spilaði í Moldóvu en hann er glaður að vera kominn á Hlíðarenda á nýjan leik. „Þetta var öðruvísi. Öðruvísi heimur og hugsunarhátturinn er öðruvísi þar. Þetta var erfiður tími fyrir mig. Ég var inn og út úr liðinu. Þetta var erfitt en nú er ég kominn aftur og er ánægður með það.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Patrick Pedersen mætti á sínu fyrsta æfingu með Val í dag eftir að hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið fyrr í vikunni. Danski framherjinn, sem hefur áður gert það gott með Val, kemur til félagsins frá Sheriff í Moldóvu en hann æfði með Íslandsmeisturunum í fyrsta sinn í dag. „Ég kann vel við Val, vel við landið og fólkið í kringum félagið. Mér þykir gott að vera hérna,“ sagði Patrick í samtali við Arnar Björnsson í dag. Patrick sem var markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð segir að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að koma Val aftur í kringum toppinn. „Þess vega kom ég aftur og ég mun gera mitt besta til þess að hjálpa liðinu. Þeir vita hvað ég get og ég þekki liðið og veit hvernig það spilar. Vonandi get ég hjálpað liðinu.“ Flestir leikmennirnir í Vals-liðinu í ár spiluðu einnig með liðinu síðustu ár svo framherjinn ætti að þekkja flest andlitin í hópnum. „Ég þekki þá flesta en ég sé að þeir hafa fengið nokkra nýja leikmenn. Þeir verða auðvitað að aðlagast og það er kannski þess vegna sem þeir hafa ekki verið nógu góðir á þessari leiktíð en þetta er að koma. Ég veit það.“ Daninn magnaði segir að það hafi ekki verið erfitt val þegar að Valur kom inn í myndina. „Það var ekki svo erfitt fyrir mig að velja. Það var auðvelt. Ég kann vel við mig hérna og það er gott að vera kominn aftur,“ en hversu langur er samningurinn við Val? „Ég samdi til fjögurra ára og ég vona að ég verði hérna allan tímann. Maður veit aldrei í fótboltanum. Ég er hér og einbeiti mér að Val. Svo sjáum við til.“ Patrick skoraði þrjú mörk í þeim fjórtán leikjum sem hann spilaði í Moldóvu en hann er glaður að vera kominn á Hlíðarenda á nýjan leik. „Þetta var öðruvísi. Öðruvísi heimur og hugsunarhátturinn er öðruvísi þar. Þetta var erfiður tími fyrir mig. Ég var inn og út úr liðinu. Þetta var erfitt en nú er ég kominn aftur og er ánægður með það.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira