Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira