Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 14:00 Enski landsliðsframherjinn Ellen White skoraði mark sem var dæmt af og fiskaði víti sem var varið. Hér fellur hún í teignum. Getty/Marc Atkins Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir
Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira