Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Hewson þarf ekki að henda sér á rassinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hewson mótmælir hér vítaspyrnudóminum.
Hewson mótmælir hér vítaspyrnudóminum.
KA-menn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Fylki sem heimamenn í Fylki voru afar óánægðir með.

„Aðalatriðið er að Hewson gefur dómaranum færi á því að dæma víti með því að fara á rassinn,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna.

„Eftir að hafa skoðað þetta oft held ég að þetta sé réttur dómur. Eins og alltaf er leikmaður fer á rassinn þá er auðveldara að dæma. Hann þarf ekki að henda sér á rassinn því Ýmir er á leið út úr teignum.“

Sjá má atvikið og heyra umræðuna hér að neðan.



Klippa: Pepsi Max-mörkin: KA fær víti gegn Fylki

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×