Stórbreyttur stíll Celine Dion Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 2. júlí 2019 08:00 Hér klæðist Celine kjól sem minnir helst á anorak í yfirstærð. Kjóllinn er frá Maison Margiela. Mynd/NORDICPHOTOS Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni. Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni.
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira