Mjólkin í mestum metum hjá kjósendum Miðflokks og Framsóknar Eiður Þór Árnason skrifar 1. júlí 2019 18:57 Svarendur í yngsta aldurshópnum reyndust líklegri til að segjast neyta reglulega lífrænna matvæla eða grænkerafæðis. Vísir/Getty Stuðningsfólk Framsóknar og Miðflokks er líklegast til að neyta mjólkurvara á hverjum degi, ef marka má nýja könnun MMR á daglegu mataræði landsmanna. Í könnunni sögðust 72% stuðningsmanna flokkanna tveggja neyta mjólkurvara oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði. 73% stuðningsfólks Framsóknar sagðist sömuleiðis oft eða alltaf neyta rauðs kjöts sem hluta af daglegu matarræði, mest allra stjórnmálaflokka. Á hinn boginn reyndist stuðningsfólk Vinstri grænna og Pírata líklegast til að segjast oft eða alltaf neyta grænmetisfæðis og lífrænna matvæla, eða 47% stuðningsfólks Vinstri grænna og 44% Pírata. Stuðningsfólk Vinstri grænna og Samfylkingar var líklegast til að segja veganfæði oft eða alltaf vera hluta af sínu daglega mataræði.Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins (66%) og Framsóknar (63%) var líklegast til að segja hvítt kjöt oft eða alltaf vera hluta af mataræði sínu.MMRÞvert á flokkshollustu sagðist yfir helmingur þátttakenda neyta mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af daglegu mataræði. Svarendur af landsbyggðinni reyndust líklegri en íbúar á höfuðborgarsvæðinu til að segja mjólkurvörur og rautt kjöt oft eða alltaf vera hluta af sínu daglega mataræði. Karlar reyndust þá líklegri en konur til að segjast borða rautt kjöt oft eða alltaf, en konur líklegri til að segjast neyta grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla eða veganfæðis. Könnun MMR var framkvæmd daganna 23. til 29. maí. Heildarfjöldi svarenda var 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Stuðningsfólk Framsóknar og Miðflokks er líklegast til að neyta mjólkurvara á hverjum degi, ef marka má nýja könnun MMR á daglegu mataræði landsmanna. Í könnunni sögðust 72% stuðningsmanna flokkanna tveggja neyta mjólkurvara oft eða alltaf sem hluta af sínu daglega mataræði. 73% stuðningsfólks Framsóknar sagðist sömuleiðis oft eða alltaf neyta rauðs kjöts sem hluta af daglegu matarræði, mest allra stjórnmálaflokka. Á hinn boginn reyndist stuðningsfólk Vinstri grænna og Pírata líklegast til að segjast oft eða alltaf neyta grænmetisfæðis og lífrænna matvæla, eða 47% stuðningsfólks Vinstri grænna og 44% Pírata. Stuðningsfólk Vinstri grænna og Samfylkingar var líklegast til að segja veganfæði oft eða alltaf vera hluta af sínu daglega mataræði.Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins (66%) og Framsóknar (63%) var líklegast til að segja hvítt kjöt oft eða alltaf vera hluta af mataræði sínu.MMRÞvert á flokkshollustu sagðist yfir helmingur þátttakenda neyta mjólkurvara og hvíts kjöts oft eða alltaf sem hluta af daglegu mataræði. Svarendur af landsbyggðinni reyndust líklegri en íbúar á höfuðborgarsvæðinu til að segja mjólkurvörur og rautt kjöt oft eða alltaf vera hluta af sínu daglega mataræði. Karlar reyndust þá líklegri en konur til að segjast borða rautt kjöt oft eða alltaf, en konur líklegri til að segjast neyta grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla eða veganfæðis. Könnun MMR var framkvæmd daganna 23. til 29. maí. Heildarfjöldi svarenda var 932 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent