Óvænt tap Serenu í úrslitaleiknum á Wimbledon Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:13 Halep fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019 Bretland Tennis Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Tenniskonan Simona Halep kom öllum að óvörum og hafði betur gegn Serenu Williams í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en úrslitaleiknum er nýlokið. Flestir bjuggust við sigri Serenu og hennar 24. risatitli en hin rúmenska Simona sá til þess að svo varð ekki með magnaðri frammistöðu í dag.She's done it! Simona Halep beats Serena Williams 6-2 6-2 to win her second Grand Slam and first #Wimbledon title. Live reaction @BBCOne https://t.co/HKdMSE69fd#bbctennispic.twitter.com/Nl5vvMltAz — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Halep vann rimmuna 2-0 en hún hafði betur í settunum, 6-2 í tvígang, en hún hafði svör við öllu sem hin bandaríska Williams gerði. Halep er einungis 27 ára gömul og er þetta hennar annar risa titill en fyrsti á Wimbledon-mótinu. Hún vann einnig opna franska mótið á síðasta ári. Hinn 37 ára gamla Williams var að tapa þriðja úrslitaleiknum á innan við ári.First picture with the trophy - just look at that smile!https://t.co/75AL1uHBiy#bbctennis#Wimbledonpic.twitter.com/JXxsNw73hS — BBC Tennis (@bbctennis) July 13, 2019
Bretland Tennis Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira