Hetjan á toppnum fær styttu af sér fyrir utan Rose Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 22:30 Brandi Chastain við hliðina á nýju styttunni. Getty/Harry How Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994). HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994).
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira