Hetjan á toppnum fær styttu af sér fyrir utan Rose Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 22:30 Brandi Chastain við hliðina á nýju styttunni. Getty/Harry How Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994). HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994).
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Sjá meira