Mikil dramatík í leikjum kvöldsins í Inkasso-deildinni │ Sjáðu stöðuna eftir fyrri umferðina Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 21:08 Arnór Breki er leikmaður Fjölnis. vísir/bára Fjölnir og Grótta eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrri umferðina í Inkasso-deild karla en ellefta umferðin fór fram í heild sinni í kvöld. Fjölnismenn gerði 1-1 jafntefli við Keflavík á heimavelli. Albert Brynjar Ingason skoraði eftir mistök Sindra Kristins Ólafssonar í marki Keflavíkur en hinn ungi Davíð Snær Jóhannsson jafnaði metin fyrir Keflavík í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson skoraði bæði mörk Fram er liðið vann 2-1 sigur á Leikni. Sólon Breki Leifsson minnkaði muninn fyrir Leikni en nær komust Breiðhyltingar ekki. Þróttur kastaði frá sér þremur stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli geng Aftureldingu í Mosfellsbæ. Rafael Victor kom Þrótti yfir úr vítaspyrnu á 45. mínútu en á 86. mínútu jafnaði Andri Freyr Jónasson. Þór bjargaði stigi á Grenivík er liðið gerði 1-1 jafntefli við Magna. Kristinn Þór Rósbergsson skoraði fyrsta markið úr víti og þannig stóðu leikar þangað til í uppbótartíma er Jóhann Helgi Hannesson jafnaði. Njarðvík vann mikilvægan 3-0 sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli. Ivan Prskalo gerði eitt mark og Kenneth Hogg tvö. Nýliðar Gróttu eru í öðru sætinu en nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Hauka á útivelli. Varamaðurinn Oliver Helgi Gíslason jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan eftir ellefu umferðir: 1. Fjölnir 23 stig 2. Grótta 21 stig 3. Þór 20 stig 4. Fram 20 stig 5. Víkingur Ólafsvík 17 stig 6. Keflavík 16 stig 7. Leiknir 15 stig 8. Þróttur 14 stig 9. Haukar 11 stig 10. Njarðvík 10 stig 11. Afturelding 10 stig 12. Magni 7 stig Inkasso-deildin Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Fjölnir og Grótta eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrri umferðina í Inkasso-deild karla en ellefta umferðin fór fram í heild sinni í kvöld. Fjölnismenn gerði 1-1 jafntefli við Keflavík á heimavelli. Albert Brynjar Ingason skoraði eftir mistök Sindra Kristins Ólafssonar í marki Keflavíkur en hinn ungi Davíð Snær Jóhannsson jafnaði metin fyrir Keflavík í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson skoraði bæði mörk Fram er liðið vann 2-1 sigur á Leikni. Sólon Breki Leifsson minnkaði muninn fyrir Leikni en nær komust Breiðhyltingar ekki. Þróttur kastaði frá sér þremur stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli geng Aftureldingu í Mosfellsbæ. Rafael Victor kom Þrótti yfir úr vítaspyrnu á 45. mínútu en á 86. mínútu jafnaði Andri Freyr Jónasson. Þór bjargaði stigi á Grenivík er liðið gerði 1-1 jafntefli við Magna. Kristinn Þór Rósbergsson skoraði fyrsta markið úr víti og þannig stóðu leikar þangað til í uppbótartíma er Jóhann Helgi Hannesson jafnaði. Njarðvík vann mikilvægan 3-0 sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli. Ivan Prskalo gerði eitt mark og Kenneth Hogg tvö. Nýliðar Gróttu eru í öðru sætinu en nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Hauka á útivelli. Varamaðurinn Oliver Helgi Gíslason jafnaði metin skömmu fyrir leikslok. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan eftir ellefu umferðir: 1. Fjölnir 23 stig 2. Grótta 21 stig 3. Þór 20 stig 4. Fram 20 stig 5. Víkingur Ólafsvík 17 stig 6. Keflavík 16 stig 7. Leiknir 15 stig 8. Þróttur 14 stig 9. Haukar 11 stig 10. Njarðvík 10 stig 11. Afturelding 10 stig 12. Magni 7 stig
Inkasso-deildin Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira