Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. júlí 2019 13:28 Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Vísir/Vilhelm Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. Í dag bíða tveir sjúklingar eftir að komast í aðgerð. Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Í síðustu viku bárust fréttir af því að hópur sjúklinga á deildinni hafði þurft að bíða í allt að fjörutíu daga eftir því að komast í hjartaskurðaðgerð þar sem ekki var pláss á gjörgæslu að aðgerð lokinni. Ástandið hefur nú batnað nokkuð að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, staðgengils forstjóra Landspítalans. „Staðan er þokkaleg og það hefur gengið vel að vinna á þessum biðlista. Það eru tveir sjúklingar inniliggjandi sem bíða eftir að komast í aðgerð og þeir komast í aðgerð í þessari viku samkvæmt plani.“ Það eru talsvert færri en þegar mest lét í síðustu viku. „Ég held að það hafi verið níu sjúklingar inniliggjandi sem biðu en svo bætist á listann. Þetta er listi sem hreyfist og það bætast við sjúklingar en núna eru tveir sjúklingar sem bíða eftir að komast í aðgerð.“ Það sem af er ári hefur hjartaskurðaðgerðum verið frestað ríflega þrjátíu sinnum og líkt og fyrr segir var ástæðan skortur á gjörgæslurýmum. „Staðan á gjörgæslunni er þokkaleg núna og við verðum áfram í áskorun varðandi mönnun hjúkrunarfræðinga á gjörgæslunni en þetta hefur tekist ágætlega. En við sjáum fram á það og vonandi að þessar aðgerðir verði gerðar núna.“ Þótt ástandið sé betra nú reynist enn vera áskorun að manna að fullu. Hún segir alla hafa lagst á eitt til að koma ástandinu í betra horf. Hjúkrunarfræðingar hafa unnið talsverða yfirvinnu og í einhverjum tilfellum hefur fólk verið kallað til vinnu úr sumarfríi. „Það er nú svona teljandi á fingrum annarrar handar sem það er og við forðumst það að vera að kalla fólk inn úr sumarfríum.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. Í dag bíða tveir sjúklingar eftir að komast í aðgerð. Alvarlegt ástand hefur skapast á hjarta- og lungnadeild Landspítalans í sumar vegna skorts á gjörgæslurýmum sem stafaði af skorti á hjúkrunarfræðingum. Í síðustu viku bárust fréttir af því að hópur sjúklinga á deildinni hafði þurft að bíða í allt að fjörutíu daga eftir því að komast í hjartaskurðaðgerð þar sem ekki var pláss á gjörgæslu að aðgerð lokinni. Ástandið hefur nú batnað nokkuð að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, staðgengils forstjóra Landspítalans. „Staðan er þokkaleg og það hefur gengið vel að vinna á þessum biðlista. Það eru tveir sjúklingar inniliggjandi sem bíða eftir að komast í aðgerð og þeir komast í aðgerð í þessari viku samkvæmt plani.“ Það eru talsvert færri en þegar mest lét í síðustu viku. „Ég held að það hafi verið níu sjúklingar inniliggjandi sem biðu en svo bætist á listann. Þetta er listi sem hreyfist og það bætast við sjúklingar en núna eru tveir sjúklingar sem bíða eftir að komast í aðgerð.“ Það sem af er ári hefur hjartaskurðaðgerðum verið frestað ríflega þrjátíu sinnum og líkt og fyrr segir var ástæðan skortur á gjörgæslurýmum. „Staðan á gjörgæslunni er þokkaleg núna og við verðum áfram í áskorun varðandi mönnun hjúkrunarfræðinga á gjörgæslunni en þetta hefur tekist ágætlega. En við sjáum fram á það og vonandi að þessar aðgerðir verði gerðar núna.“ Þótt ástandið sé betra nú reynist enn vera áskorun að manna að fullu. Hún segir alla hafa lagst á eitt til að koma ástandinu í betra horf. Hjúkrunarfræðingar hafa unnið talsverða yfirvinnu og í einhverjum tilfellum hefur fólk verið kallað til vinnu úr sumarfríi. „Það er nú svona teljandi á fingrum annarrar handar sem það er og við forðumst það að vera að kalla fólk inn úr sumarfríum.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira