Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 28. júlí 2019 20:59 Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð. Stöð 2 Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna. Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna.
Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03
„Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00
Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25