Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:00 Pia Sundhage. Vísir/Getty Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11. Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Sundhage er búin að ráða sig sem þjálfara kvennalandsliðs Brasilíu og mun nú undirbúa liðið fyrir Ólympíuleikanna á næsta ári.Brazil make history by hiring former USWNT boss Pia Sundhage. https://t.co/L5y6eSdJGH — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 25, 2019Með því verður hún fyrsti erlendi landsþjálfari Brasilíu frá upphafi en hingað til hafa aðeins Brassar fengið að þjálfa A-landslið þjóðarinnar. Brasilíska sambandið rak Vadao eftir HM kvenna í Frakklandi í sumar en brasilísku stelpurnar duttu þá út í sextán liða úrslitum á móti heimastúlkum. Í brasilíska liðinu voru margir eldri leikmenn og ljóst að öllu að liðið er að fara ganga í gegnum mikil kynslóðaskipti á næstunni.Primeiras palavras da nova técnica da Seleção Brasileira Feminina, Pia Sundhage, que fez questão de enviar um vídeo para a torcida verde-amarela! #JogaBola#GuerreirasDoBrasil#GigantesPorNaturezapic.twitter.com/4YMofMzJid — CBF Futebol (@CBF_Futebol) July 25, 2019 Pia Sundhage er 59 ára gömul og hefur náð eftirtektarverðum árangri með landslið Brasilíu og landslið Svíþjóðar. Sundhage hefur þannig tekið þátt í síðustu þremur úrslitaleikjum á Ólympíuleikum. Bandaríska landsliðið vann gull undir hennar stjórn 2008 og 2012 og á ÓL í Ríó 2016 fór hún með sænska landsliðið alla leið í úrslitaleikinn en varð þá að sætta sig við 2-1 tap á móti Þýskalandi. Pia Sundhage hætti með sænska landsliðið árið 2017 en hefur síðustu árin þjálfað sautján ára landslið Svía. Hún var með bandaríska landsliðið frá 2008 til 2012 en sárast var óvænta tapið á móti Japan í úrslitaleiknum á HM í Þýskalandi 2011. Bandaríska landsliðið vann 91 af 107 leikjum undir hennar stjórn og tapaði bara 6. Sænska landsliðið vann 20 af 39 leikjum í þjálfatíð Piu og tapaði 11.
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira