Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Kristján Már Unnarsson skrifar 25. júlí 2019 10:31 Bandaríski neytendafrömuðurinn Ralph Nader hefur ítrekað boðið sig fram til forseta Bandaríkjanna. Mynd/AP. Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina, sem tekur fram að frænka hans var meðal þeirra sem létust þegar MAX-þota fórst í Eþíópíu. „Það er ekki hægt að laga þessa flugvél. Það verður að innkalla hana og taka hana varanlega úr umferð,“ sagði Nader. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar um allan heim frá því um miðjan marsmánuð eftir tvö flugslys sem kostuðu alls 346 manns lífið, annað í Eþíópíu en hitt í Indónesíu. Flugslysin hafa verið rakin til galla í hugbúnaði.Frá slysstað nærri Addis Ababa í Eþíópíu. Böndin hafa borist að hugbúnaði í Boeing 737 Max 8-vélinni sem hafi valdið því að vélin tók dýfu og hrapaði skömmu eftir flugtak.AP/Mulugeta AyeneRalph Nader sagði að flugvélaframleiðandinn yrði að taka á sig tjónið og ekki væri hægt að treysta honum fyrir lagfæringu hugbúnaðarins þar sem stjórnendur Boeing væru fastir í mistökum sínum. Þeir hefðu hunsað lykilatriði flugeðlisfræði við hönnun vélarinnar. „Í öllum þeim vörugöllum sem ég hef fengist við í gegnum tíðina hef ég aldrei séð svo marga viðurkennda flugsérfræðinga fordæma vinnubrögð Boeing,“ sagði Nader. „Flugmálastjórnin hefur verið í vasa Boeing árum saman, undir þrýstingi frá þinginu og Hvítahúsinu, sem skorið hafa niður fjárveitingar og starfsmannafjölda, og þannig dregið úr getu hennar til að hafa eftirlit með Boeing,“ sagði neytendafrömuðurinn við CNBC. Boeing Icelandair Tengdar fréttir Icelandair breytir flugáætlun vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla muni vara lengur en reiknað hafði verið með og hefur Icelandair því uppfært flugáætlun sína til loka október næstkomandi. 10. júlí 2019 10:58 Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47 6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03 Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14. júlí 2019 21:26 Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina, sem tekur fram að frænka hans var meðal þeirra sem létust þegar MAX-þota fórst í Eþíópíu. „Það er ekki hægt að laga þessa flugvél. Það verður að innkalla hana og taka hana varanlega úr umferð,“ sagði Nader. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar um allan heim frá því um miðjan marsmánuð eftir tvö flugslys sem kostuðu alls 346 manns lífið, annað í Eþíópíu en hitt í Indónesíu. Flugslysin hafa verið rakin til galla í hugbúnaði.Frá slysstað nærri Addis Ababa í Eþíópíu. Böndin hafa borist að hugbúnaði í Boeing 737 Max 8-vélinni sem hafi valdið því að vélin tók dýfu og hrapaði skömmu eftir flugtak.AP/Mulugeta AyeneRalph Nader sagði að flugvélaframleiðandinn yrði að taka á sig tjónið og ekki væri hægt að treysta honum fyrir lagfæringu hugbúnaðarins þar sem stjórnendur Boeing væru fastir í mistökum sínum. Þeir hefðu hunsað lykilatriði flugeðlisfræði við hönnun vélarinnar. „Í öllum þeim vörugöllum sem ég hef fengist við í gegnum tíðina hef ég aldrei séð svo marga viðurkennda flugsérfræðinga fordæma vinnubrögð Boeing,“ sagði Nader. „Flugmálastjórnin hefur verið í vasa Boeing árum saman, undir þrýstingi frá þinginu og Hvítahúsinu, sem skorið hafa niður fjárveitingar og starfsmannafjölda, og þannig dregið úr getu hennar til að hafa eftirlit með Boeing,“ sagði neytendafrömuðurinn við CNBC.
Boeing Icelandair Tengdar fréttir Icelandair breytir flugáætlun vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla muni vara lengur en reiknað hafði verið með og hefur Icelandair því uppfært flugáætlun sína til loka október næstkomandi. 10. júlí 2019 10:58 Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47 6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03 Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14. júlí 2019 21:26 Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Icelandair breytir flugáætlun vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla muni vara lengur en reiknað hafði verið með og hefur Icelandair því uppfært flugáætlun sína til loka október næstkomandi. 10. júlí 2019 10:58
Viðræður standa yfir milli Icelandair og Boeing um bótaupphæð Flugvélaframleiðandinn Boeing ætlar að greiða 4,9 milljarða Bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 Max-þotanna. 19. júlí 2019 13:47
6,6 milljarða dala högg vegna 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða 4,9 milljarða bandaríkjadala í bætur til flugfélaga sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kyrrsetningar 737 MAX-þotanna. 19. júlí 2019 07:03
Bandarísk flugfélög halda 737 MAX-þotunum áfram á jörðu niðri Flugfélög sem hafa Boeing 737 MAX-þotur á sínum snærum hafa ítrekað neyðst til þess að seinka þeim tímamörkum sem gefin hafa verið upp varðandi hvenær þoturnar verða settar aftur í loftið. 14. júlí 2019 21:26
Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41