Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 10:00 Jürgen Klopp með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Liverpool hafði nóg að gera þá níu daga sem félagið eyddi í Bandaríkjunum en ferðinni lauk í nótt eftir jafntefli við Sporting í lokaleiknum. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerði upp Bandaríkjaferðina í viðtali við heimasíðu félagsins.America, it's been a pleasure Thank you to everyone who came out to support us pic.twitter.com/pG312PvvN2 — Liverpool FC (@LFC) July 25, 2019 „Það var mikið í gangi hjá okkur þessa viku. Við spiluðu þrjá leiki á stuttum tíma eftir aðeins nokkra daga æfingahrinu í Liverpool. Þetta var í lagi fyrir þá sem voru mættir á fyrsta degi en kannski aðeins of mikið fyrir þá sem komu síðar,“ sagði Klopp."Now we can write a new chapter." Liverpool's #ChampionsLeague victory is SO last season according to Jurgen Klopp! It's time to move on... Full story https://t.co/XBIxluKkfx#LFC#bbcfootball#UCLpic.twitter.com/j44w7aKFoE — BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2019 „Það var gaman að hitta allt þetta fólk og í kvöld var magnað andrúmsloft á vellinum. Við lentum í umferðarteppu á leiðinni á völlinn og það var örugglega allt fólkið sem var á leiðinni á völlinn. Það var gaman að sjá að allt þetta fólk vildi sjá okkur spila,“ sagði Klopp. „Það er mikilvæg vika fram undan. Við förum til Evian í Frakklandi og tökum alvöru æfingabúðir þar. Á undan því eigum við varasaman leik á móti Napoli. Leikurinn á móti Lyon var aðeins settur á dagskrá vegna strákanna sem eru að koma til baka. Vonandi geta þeir allir komið við sögu í þeim leik því það væri mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Klopp.LFC NYC Thank you, New York City pic.twitter.com/LpsCMX52Xg — LFC USA (@LFCUSA) July 25, 2019 „Þetta var stórkostleg upplifun. En eftir þessa ferð þá má enginn tala við mig um Meistaradeildarbikarinn. Það er að baki. Við megum ekki velta okkur upp úr því lengur því við verðum nú að byrja að skrifa nýjan kafla í bókina,“ sagði Klopp. Það má finna allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti