Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2019 19:30 Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00