Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 22:30 Antonio Brown. Getty/Chris Graythen Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Antonio Brown er einn besti útherji NFL-deildarinnar og er alltaf á leiðinni í frægðarhöllina í framtíðinni. Í sumar skipti hann um lið eftir að hafa verið í átta ár hjá Pittsburgh Steelers. Brown spilar með liði Oakland Raiders á komandi tímabili. Antonio Brown hefur verið gagnrýndur fyrir stjörnustæla og rembing en það verður seint hægt að gagnrýna kappann fyrir að leggja ekki mikið á sig við æfingar. Það eru fáir betri í að grípa boltann en Antonio Brown og hér fyrir neðan má sjá eina af ástæðuna fyrir því.Antonio Brown (@ab84) is out here tossing bricks for a workout...in loafers. pic.twitter.com/3HSbhXJY17 — Sporting News (@sportingnews) July 20, 2019 Antonio Brown sést hér æfa sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina. Það gefur að skilja að múrsteinarnir eru mun þyngri og harðari en boltarnir sem Brown ætlar að grípa í tímabilinu. Antonio Brown er frábær leikmaður og enginn í NFL-deildinni hefur gripið fleiri bolta eða farið fleiri jarda síðan að hann kom inn í deildina árið 2010. Brown skoraði fimmtán snertimörk á síðasta tímabili sem er það mesta hjá honum á ferlinum og var það mesta hjá útherja í deildinni. Hann fór hins vegar færri jarda eftir gripna bolta en tímabilið á undan. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Antonio Brown er einn besti útherji NFL-deildarinnar og er alltaf á leiðinni í frægðarhöllina í framtíðinni. Í sumar skipti hann um lið eftir að hafa verið í átta ár hjá Pittsburgh Steelers. Brown spilar með liði Oakland Raiders á komandi tímabili. Antonio Brown hefur verið gagnrýndur fyrir stjörnustæla og rembing en það verður seint hægt að gagnrýna kappann fyrir að leggja ekki mikið á sig við æfingar. Það eru fáir betri í að grípa boltann en Antonio Brown og hér fyrir neðan má sjá eina af ástæðuna fyrir því.Antonio Brown (@ab84) is out here tossing bricks for a workout...in loafers. pic.twitter.com/3HSbhXJY17 — Sporting News (@sportingnews) July 20, 2019 Antonio Brown sést hér æfa sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina. Það gefur að skilja að múrsteinarnir eru mun þyngri og harðari en boltarnir sem Brown ætlar að grípa í tímabilinu. Antonio Brown er frábær leikmaður og enginn í NFL-deildinni hefur gripið fleiri bolta eða farið fleiri jarda síðan að hann kom inn í deildina árið 2010. Brown skoraði fimmtán snertimörk á síðasta tímabili sem er það mesta hjá honum á ferlinum og var það mesta hjá útherja í deildinni. Hann fór hins vegar færri jarda eftir gripna bolta en tímabilið á undan.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira