Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Guðlaugur Valgeirsson skrifar 21. júlí 2019 18:20 Úr leik dagsins. vísir/andri Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Andri Ólafs: Mætum ekki til leiks Andri Ólafsson aðstoðarþjálfari eyjamanna var ekki sáttur með sína menn eftir tap þeirra gegn Fylki í dag, 3-0. Hann sagði liðið einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. „Við bara hreinlega mætum ekki nógu grimmir til leiks. Við töluðum um það fyrir leik að mæta grimmir inn í leikinn sérstaklega þar sem við vissum að þeir myndu taka svolítið hart á okkur.” „Við bara gerum það klárlega ekki og erum bara heppnir að vera bara 2-0 undir í hálfleik.” Andri hafði í fljótu bragði enga útskýringu á því af hverju liðið var svona slakt í byrjun leiks. „Ekki í fljótu bragði nei. En grunnurinn í fótbolta og þá sérstaklega í hvernig við í Vestmannaeyjum viljum hafa er að leggja sig fram og berjast og koma okkur í stöður og vera með þennan grunn í lagi en það var engan veginn til staðar í dag og það er erfitt að byggja ofan á það ef grunninn vantar.” Hann var sammála því að það er ekki gott þegar lið í fallbaráttu eins og ÍBV hefur ekki baráttu til að vinna leiki. „Það er það klárlega og það er rosa erfitt þegar öll skilaboð og hvatning þarf að koma frá bekknum. Að menn geti ekki stigið meira upp og tekið meiri ábyrgð á því sem er að gerast. Við erum komnir í ansi djúpa holu og við fáum ekki mörg fleiri tækifæri til að koma okkur upp úr henni.” Andri talaði um að leikmannahópurinn væri fullmótaður og þeir væru ekki að fara taka fleiri leikmenn inn í glugganum sem er opinn þessa stundina. Hann sagði að lokum að ef liðið ætlaði að fara sækja stig þá þurfa þeir að fara leggja sig fram. „Við þurfum í fyrsta lagi að fara leggja okkur fram. Það er í rauninni númer 1, 2 og 3 hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var frekar dapur hjá okkur en sá seinni var fínn. Við fáum færi en náum engan veginn að gera réttu hlutina upp við markið,” sagði Andri Ólafsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45