Rammstein mótmælir hinsegin löggjöf í Rússlandi með kossi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:47 Paul Landers og Richard Kruspe kyssast uppi á sviði. instagram/skjáskot Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“ Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Þýska hljómsveitin Rammstein er á tónleikaferðalagi vegna nýútgefinnar plötu sem ber sama nafn og sveitin. Á tónleikum sveitarinnar í Moskvu í Rússlandi kysstust tveir meðlimir sveitarinnar til að mótmæla lögum Rússlands um málefni hinsegin fólks. Paul Landers og Richard Kruspe, gítarleikarar, kysstust uppi á sviði á meðan þeir voru að spila. Sveitin var að brjóta rússnesk lög sem snúa að hinsegin-áróðri sem voru sett í gildi árið 2003 af forseta landsins, Vladimir Putin. View this post on InstagramРоссия, мы любим тебя! Photos: @jenskochphoto A post shared by Rammstein (@rammsteinofficial) on Jul 30, 2019 at 10:23am PDT Lögin eru til þess gerð að koma í veg fyrir að börn sjái eða heyri nokkuð sem talist getur samkynhneigt og var það gert með því að gera það ólöglegt að láta eins og nokkuð sem talist gæti samkynhneigt væri „eðlilegt.“ Útlendingar geta verið settir í varðhald í allt að fimmtán daga eða sektaðir um 5.000 rúblur, sem nemur um 10 þúsund kr. og eru svo sendir úr landi. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvort meðlimir Rammstein munu sæta refsingum. Rammstein birti síðar mynd á Instagram reikningi sínum af Landers og Kruspe að kyssast og var yfirskrift myndarinnar: „Við elskum þig Rússland!“
Hinsegin Rússland Tónlist Þýskaland Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira