Ágústspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta tímabíl er upphafið af öðruvísi þér Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo sterkur og getur sigrað á öllum vígstöðvum ef þú bara vilt og þú ert að fara inn í afar merkilegt tímabil þar sem þú temur þér nýja hluti, lærir að skilja þig betur og útkoman verður að þú finnur miklu meiri gleði í hjarta þínu. Þú vilt vanda þig svo ofsalega í öllu sem þú gerir og það er frábært því þú vinnur þína vinnu svo vel, en það getur stoppað þig, svona eins og ef þú værir að mála málverk, bættir alltaf við nýjum strikum, litum, bogum eða húsum en þér fyndist það aldrei nógu gott, þá verður það málverkið endalausa, svo þess vegna þarftu að byrja, gefa þér smá tíma og klára, það er lausnin frekar en að reyna að fullkomna. Þetta tímabil sem þú ert að stíga inn í er upphafið að öðruvísi þér, þú finnur þú býrð yfir meiri hæfileikum en þú sást og sérð núna þú getur lokið þeim verkefnum sem þú þarft á miklu skemmri tíma en þú bjóst við. Þú ert nefnilega „multi-tasker“, það býr í þér óstjórnleg þörf og þrá að kanna nýja staði, flytja þig til og vera á hreyfingu og þetta er akkúrat tíminn sem gefur þér kraft til að stökkva. Næstu sex mánuðir eru uppfullir af spennandi áskorunum og þú gefur þér miklu meiri tíma í að láta þig bara vaða til að breyta því sem þú vilt breyta. Þú hefur ekki borið nógu mikið traust til þín og verið skelkaður og þar af leiðandi ekki kastað þér út í hringiðuna, en þér berast merkileg skilaboð innan tveggja mánaða og þú þarft að taka stóra ákvörðun. Yfir þessu tímabili virðast vera einhverskonar galdrar eða töfrar svo eitt leiðir af öðru og nýir eða gamlir tengiliðir opna hjá þér nýjar gáttir við Alheiminn og þá verðurðu alveg beintengdur eins og verið sé að lesa fyrir þig sögu; þú fyllist þakklæti því það er lykillinn því: Þegar þú þakkar fyrir það sem þú hefur, þá Almættið þér meira gefur.Knús og kossar, Sigga KlingBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo sterkur og getur sigrað á öllum vígstöðvum ef þú bara vilt og þú ert að fara inn í afar merkilegt tímabil þar sem þú temur þér nýja hluti, lærir að skilja þig betur og útkoman verður að þú finnur miklu meiri gleði í hjarta þínu. Þú vilt vanda þig svo ofsalega í öllu sem þú gerir og það er frábært því þú vinnur þína vinnu svo vel, en það getur stoppað þig, svona eins og ef þú værir að mála málverk, bættir alltaf við nýjum strikum, litum, bogum eða húsum en þér fyndist það aldrei nógu gott, þá verður það málverkið endalausa, svo þess vegna þarftu að byrja, gefa þér smá tíma og klára, það er lausnin frekar en að reyna að fullkomna. Þetta tímabil sem þú ert að stíga inn í er upphafið að öðruvísi þér, þú finnur þú býrð yfir meiri hæfileikum en þú sást og sérð núna þú getur lokið þeim verkefnum sem þú þarft á miklu skemmri tíma en þú bjóst við. Þú ert nefnilega „multi-tasker“, það býr í þér óstjórnleg þörf og þrá að kanna nýja staði, flytja þig til og vera á hreyfingu og þetta er akkúrat tíminn sem gefur þér kraft til að stökkva. Næstu sex mánuðir eru uppfullir af spennandi áskorunum og þú gefur þér miklu meiri tíma í að láta þig bara vaða til að breyta því sem þú vilt breyta. Þú hefur ekki borið nógu mikið traust til þín og verið skelkaður og þar af leiðandi ekki kastað þér út í hringiðuna, en þér berast merkileg skilaboð innan tveggja mánaða og þú þarft að taka stóra ákvörðun. Yfir þessu tímabili virðast vera einhverskonar galdrar eða töfrar svo eitt leiðir af öðru og nýir eða gamlir tengiliðir opna hjá þér nýjar gáttir við Alheiminn og þá verðurðu alveg beintengdur eins og verið sé að lesa fyrir þig sögu; þú fyllist þakklæti því það er lykillinn því: Þegar þú þakkar fyrir það sem þú hefur, þá Almættið þér meira gefur.Knús og kossar, Sigga KlingBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira