Ágústspá Siggu Kling - Fiskarnir: Haltu áfram í örlætisferð þinni Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira