Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 6. ágúst 2019 20:00 Mótorhjólamaður á fullri ferð upp Pikes Peak fjallið í Colorado Fréttablaðið Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira