Arnar: Tók 45 mínútur að fatta að við vorum að spila við toppliðið Skúli Arnarson skrifar 19. ágúst 2019 21:31 Strákarnir hans Arnars eru enn í fallbaráttu. vísir/daníel Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var svekktur að fá ekkert út úr leiknum gegn KR í kvöld. Honum fannst bikarleikurinn í síðustu viku hafa setið í mönnum. „Þetta er bara svekkjandi. Okkur vantaði 5% á öllum sviðum í fyrri hálfleik. KR voru aggresívari og sterkari heilt yfir. Mér fannst samt óþarfi að fá á okkur þetta mark í lok fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik vorum við betri með boltann en náðum ekki að skapa okkur neitt af viti. Mér fannst vera smá bikarþynnka í báðum liðum og það vantaði gæðin sem maður sá hjá báðum liðum í bikarleikjunum.“ KR skoruðu á 43. mínútu og voru eftir það gífurlega þéttir. Arnari fannst vantar meiri klókindi í sína menn. „KR er með gífurlegt „know how“ í sínu liði og vita hvernig á að vinna leiki. Um leið og þeir náðu forskoti þá var erfitt að brjóta þá á bak aftur. Við þurftum bara að vera klókari á síðasta þriðjung.“ Athygli vakti að Arnar gerði tvær breytingar á sínu liði í hálfleik. „Halldór [Smári Sigurðarson] var meiddur en svo var þetta taktískt með Kwame [Quee]. Hann var ekkert búinn að vera neitt slakari en hver annar en ég vildi bara fá ferskari lappir inn. Það gekk svosem ágætlega, seinni hálfleikurinn var eign okkar án þess þó að við höfum náð að skapa neitt.“ Það brutust út gífurleg fagnaðarlæti þegar Víkingur tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í bikarnum í síðustu viku. Arnar segir að það hafi verið miklar tilfinningar í þeim leik. „Bikarleikurinn í vikunni var mjög tilfinningaríkur leikur og tók á bæði líkamlega og andlega. Það tók 45 mínútur í dag að fatta það að við vorum að spila við toppliðið í deildinni.“ Víkingur mætir Grindavík í næsta leik sem er gífurlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið. „Við þurfum að ná upp ákefðinni sem við vorum með í leiknum við Blika í bikarnum til þess að vinna þessa leiki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var svekktur að fá ekkert út úr leiknum gegn KR í kvöld. Honum fannst bikarleikurinn í síðustu viku hafa setið í mönnum. „Þetta er bara svekkjandi. Okkur vantaði 5% á öllum sviðum í fyrri hálfleik. KR voru aggresívari og sterkari heilt yfir. Mér fannst samt óþarfi að fá á okkur þetta mark í lok fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik vorum við betri með boltann en náðum ekki að skapa okkur neitt af viti. Mér fannst vera smá bikarþynnka í báðum liðum og það vantaði gæðin sem maður sá hjá báðum liðum í bikarleikjunum.“ KR skoruðu á 43. mínútu og voru eftir það gífurlega þéttir. Arnari fannst vantar meiri klókindi í sína menn. „KR er með gífurlegt „know how“ í sínu liði og vita hvernig á að vinna leiki. Um leið og þeir náðu forskoti þá var erfitt að brjóta þá á bak aftur. Við þurftum bara að vera klókari á síðasta þriðjung.“ Athygli vakti að Arnar gerði tvær breytingar á sínu liði í hálfleik. „Halldór [Smári Sigurðarson] var meiddur en svo var þetta taktískt með Kwame [Quee]. Hann var ekkert búinn að vera neitt slakari en hver annar en ég vildi bara fá ferskari lappir inn. Það gekk svosem ágætlega, seinni hálfleikurinn var eign okkar án þess þó að við höfum náð að skapa neitt.“ Það brutust út gífurleg fagnaðarlæti þegar Víkingur tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í bikarnum í síðustu viku. Arnar segir að það hafi verið miklar tilfinningar í þeim leik. „Bikarleikurinn í vikunni var mjög tilfinningaríkur leikur og tók á bæði líkamlega og andlega. Það tók 45 mínútur í dag að fatta það að við vorum að spila við toppliðið í deildinni.“ Víkingur mætir Grindavík í næsta leik sem er gífurlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið. „Við þurfum að ná upp ákefðinni sem við vorum með í leiknum við Blika í bikarnum til þess að vinna þessa leiki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 1-0 | Kristján Flóki kom KR-ingum aftur á sigurbraut Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu. 19. ágúst 2019 21:00