Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 15:30 Úr Reynisfjöru í dag. Vísir/Jóhann K. Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira