Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:00 Sean McVay. Getty/ Alika Jenner Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira