Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2019 22:17 Gleði Selfyssinga var ósvikin. vísir/daníel Selfoss vann sinn fyrsta stóra titil í fótbolta þegar liðið lagði KR að velli, 2-1, í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Selfoss í kvennaflokki. Liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2014 og 2015. Selfoss lenti undir í leiknum í kvöld þegar Gloria Douglas skoraði fyrir KR á 17. mínútu. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði með glæsilegu marki á 36. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Á 102. mínútu skoraði varamaðurinn Þóra Jónsdóttir sigurmark Selfoss. Þetta var hennar fyrsta mark í meistaraflokki. Mikill fögnuður braust út hjá Selfyssingum þegar Egill Arnar Sigurþórsson flautaði til leiksloka. Fögnuð Selfyssinga í leikslok og bikarlyftinguna má sjá hér fyrir neðan. Fögnuður Selfyssinga Selfyssingar lyfta bikarnum Árborg Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Selfoss vann sinn fyrsta stóra titil í fótbolta þegar liðið lagði KR að velli, 2-1, í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Selfoss í kvennaflokki. Liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2014 og 2015. Selfoss lenti undir í leiknum í kvöld þegar Gloria Douglas skoraði fyrir KR á 17. mínútu. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði með glæsilegu marki á 36. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Á 102. mínútu skoraði varamaðurinn Þóra Jónsdóttir sigurmark Selfoss. Þetta var hennar fyrsta mark í meistaraflokki. Mikill fögnuður braust út hjá Selfyssingum þegar Egill Arnar Sigurþórsson flautaði til leiksloka. Fögnuð Selfyssinga í leikslok og bikarlyftinguna má sjá hér fyrir neðan. Fögnuður Selfyssinga Selfyssingar lyfta bikarnum
Árborg Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti