Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 10:30 Adrian fagnar með bikarinn í Istanbul. Getty/Michael Regan Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira
Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira