Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 SA hvetja til meiri fjárfestinga í uppbyggingu innviða. Fréttablaðið/Auðunn Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf. Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf.
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf