Lést aðeins þremur árum eftir að átján ára fótboltaferli hans lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:30 Walter Martinez með landsliði Hondúras á HM 2010. Getty/Mike Hewitt Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019 HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira