McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 11:23 McConaughey er sagður hafa mikla ástríðu fyrir kennslu. Getty/Rick Kern Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30
Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55
McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47