Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. ágúst 2019 19:30 Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira