Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 06:30 Elísabet Englandsdrottning, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú í skoðunarferð um Buckingham höll. AP Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Drottningin er sögð hafa lýst skemmdunum fyrir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, eftir heimsókn Trumps til Englands þann 6. júní þegar innrásar bandamanna í Normandí 1944 var minnst. „Komdu og sjáðu lóðina mína. Hún er ónýt,“ á drottningin að hafa sagt við Morrison síðar þennan sama dag. Til að bæta svörtu ofan á grænt er víst um uppáhaldsstað Elísabetar á lóðinni að ræða og þar heldur hún margrómaða og árlega garðveislu sína. Þyrlan kom við á blettinum tvisvar þennan dag þar sem hún skildi eftir sig þessi ummerki. Elísabet virðist almennt lítt hrifin af þyrluflugi yfir híbýlum sínum og þannig er hún til dæmis sögð hafa meinað Barack Obama, forvera Trumps, að lenda þyrlu sinni við Windsor-kastala árið 2016. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll. Drottningin er sögð hafa lýst skemmdunum fyrir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, eftir heimsókn Trumps til Englands þann 6. júní þegar innrásar bandamanna í Normandí 1944 var minnst. „Komdu og sjáðu lóðina mína. Hún er ónýt,“ á drottningin að hafa sagt við Morrison síðar þennan sama dag. Til að bæta svörtu ofan á grænt er víst um uppáhaldsstað Elísabetar á lóðinni að ræða og þar heldur hún margrómaða og árlega garðveislu sína. Þyrlan kom við á blettinum tvisvar þennan dag þar sem hún skildi eftir sig þessi ummerki. Elísabet virðist almennt lítt hrifin af þyrluflugi yfir híbýlum sínum og þannig er hún til dæmis sögð hafa meinað Barack Obama, forvera Trumps, að lenda þyrlu sinni við Windsor-kastala árið 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Donald Trump Kóngafólk Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira