Ólafur: Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 21:48 Ólafur var ósáttur við frammistöðu sinna manna á köflum gegn Stjörnunni. vísir/daníel „Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Sjá meira
„Þetta var kaflaskiptur leikur en ég er ánægður að fá stigið,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir jafnteflið við Stjörnuna, 2-2, á Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Valur byrjaði leikinn vel og komst yfir en svo tók Stjarnan öll völd á vellinum. Gestirnir komust yfir en eftir að mark var dæmt af þeim kom meiri kraftur í heimamenn. Þeir jöfnuðu og fengu svo vítaspyrnu undir lokin. Haraldur Björnsson varði hins vegar frá Patrick Pedersen og tryggði Stjörnunni stig. „Við byrjuðum fínt og skoruðum gott mark. En saga okkur í sumar er að um leið við skorum virðumst við hræðast eitthvað og þurfum að lenda undir til að komast aftur í gang,“ sagði Ólafur. Kristinn Ingi Halldórsson átti góða innkomu í lið Vals og fiskaði m.a. vítaspyrnuna. „Hann stóð sig vel,“ sagði Ólafur stuttur í spunann. Eins og áður sagði var mark dæmt af Stjörnunni eftir rúmar 70 mínútur. Helgi Mikael Jónasson dæmdi markið fyrst gilt en sneri þeim dómi svo við eftir að hafa rætt við aðstoðardómarann Bryngeir Valdimarsson. „Auðvitað sé ég ekki hvort hann er rangstæður. Þú veist það fyrst þú ert að spyrja mig að því,“ sagði Ólafur. „Mér skilst að dómarinn hafi spurt leikmanninn [Þorstein Má Ragnarsson] hvort hann hafi komið við boltann. Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu. Hann átti auðvitað að segja nei.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Sjá meira
Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. 26. ágúst 2019 22:30