Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:34 Ágúst Gylfason, þjálfari Blika. vísir/daníel „Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
„Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45