300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 14:16 Herra Hnetusmjör gerði allt vitlaust í Garðpartý Bylgjunnar. Vísir/Daníel „Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017 Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
„Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017
Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Flokka úrgang í fyrsta sinn á Norðurálsmótinu Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf