Víkingar hafa ekki tapað á teppinu í Traðarlandinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 07:00 Miðverðir Víkings, Sölvi Geir Ottesen og Halldór Smári Sigurðsson, fagna eftir sigurinn á Grindavík. vísir/bára Víkingur R. komst upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 1-0 sigri á Grindavík í Víkinni í gær. Víkingar hafa ekki tapað leik á heimavelli sínum í sumar. Gervigras var lagt á Víkingsvöll í vetur og framan af tímabili lék Víkingur heimaleiki sína á Eimskipsvelli Þróttar í Laugardalnum. Víkingar léku loks vígsluleikinn á nýja gervigrasinu í Víkinni föstudaginn 14. júní. Víkingur vann þá HK, 2-1, en þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max-deildinni í sumar. Síðan þá hafa Víkingar leikið sex deildarleiki í Víkinni; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Þá vann Víkingur Breiðablik, 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á heimavelli. Með sigrinum tryggðu Víkingar sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn í 48 ár. Víkingur hefur alls leikið átta leiki á nýja gervigrasinu í Víkinni; unnið fimm og gert þrjú jafntefli. Markatalan er 15-8. Víkingar hafa hins vegar aðeins unnið einn deildarleik á útivelli í sumar. Það var gegn KA, 3-4, í 10. umferð. Víkingur á fjóra leiki eftir í Pepsi Max-deildinni á tímabilinu. Aðeins einn þeirra er á heimavelli. Sunnudaginn 22. september taka Víkingar á móti KA-mönnum í 21. umferð. Þeir rauðsvörtu eru væntanlega staðráðnir í að ljúka tímabilinu taplausir á teppinu í Traðarlandinu þar sem þeim virðist líða svo vel. Leikir Víkings á gervigrasinu í Víkinni 2019Pepsi Max-deildin: Víkingur 2-1 HK Víkingur 0-0 ÍA Víkingur 1-1 Fylkir Víkingur 2-2 Valur Víkingur 3-2 Breiðablik Víkingur 3-1 ÍBV Víkingur 1-0 Grindavík Mjólkurbikarinn: Víkingur 3-1 Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Víkingur R. komst upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 1-0 sigri á Grindavík í Víkinni í gær. Víkingar hafa ekki tapað leik á heimavelli sínum í sumar. Gervigras var lagt á Víkingsvöll í vetur og framan af tímabili lék Víkingur heimaleiki sína á Eimskipsvelli Þróttar í Laugardalnum. Víkingar léku loks vígsluleikinn á nýja gervigrasinu í Víkinni föstudaginn 14. júní. Víkingur vann þá HK, 2-1, en þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max-deildinni í sumar. Síðan þá hafa Víkingar leikið sex deildarleiki í Víkinni; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Þá vann Víkingur Breiðablik, 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á heimavelli. Með sigrinum tryggðu Víkingar sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn í 48 ár. Víkingur hefur alls leikið átta leiki á nýja gervigrasinu í Víkinni; unnið fimm og gert þrjú jafntefli. Markatalan er 15-8. Víkingar hafa hins vegar aðeins unnið einn deildarleik á útivelli í sumar. Það var gegn KA, 3-4, í 10. umferð. Víkingur á fjóra leiki eftir í Pepsi Max-deildinni á tímabilinu. Aðeins einn þeirra er á heimavelli. Sunnudaginn 22. september taka Víkingar á móti KA-mönnum í 21. umferð. Þeir rauðsvörtu eru væntanlega staðráðnir í að ljúka tímabilinu taplausir á teppinu í Traðarlandinu þar sem þeim virðist líða svo vel. Leikir Víkings á gervigrasinu í Víkinni 2019Pepsi Max-deildin: Víkingur 2-1 HK Víkingur 0-0 ÍA Víkingur 1-1 Fylkir Víkingur 2-2 Valur Víkingur 3-2 Breiðablik Víkingur 3-1 ÍBV Víkingur 1-0 Grindavík Mjólkurbikarinn: Víkingur 3-1 Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00