Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Eiður Þór Árnason skrifar 25. ágúst 2019 23:24 Einnig stóð til að fara í útkall vegna trés í Hafnarfirði en það mál leystist áður en til þess kom vísir/vilhelm Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18
Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25
Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35