Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2019 18:49 ÍBV hefur aðeins náð í eitt stig síðan Jeffs tók við liðinu. vísir/daníel „Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
„Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15