Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. ágúst 2019 19:45 Tæplega 60% hafa eða langa til að sofa hjá fleiri en einni manneskju í einu ef marka má nýja könnun Makamála. Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? Ef marka má niðurstöður úr könnun Makamála þar sem yfir 3000 manns svöruðu spurningunni má draga þá ályktun að einn af hverjum þremur hafi stundað kynlíf með fleiri en einni manneskju í einu. Tæplega 60% svarenda segjast því annað hvort hafa eða langa að stunda kynlíf með fleiri en einum í einu. Á stefnumótaforritinu Tinder er ekki óalgengt að pör séu saman þar inni í leit að manneskju til að fá með í kynlífið. Þegar fólk er í sambandi og langar til að opna á þann möguleika að fá aðra manneskju inn í kynlífið gæti það mögulega skapað flækjur eða óöryggi. Það er því mjög mikilvægt að ræða vel saman áður en ákvörðunin er tekin og hafa öll mörk skýr. Grundvallaratriði er að sambandið sé örugglega á góðum stað og það sé mikið traust á milli fólks. Hér er hægt að sjá nákvæmari niðurstöður: Hefur þú sofið hjá tveimur í einu (eða fleiri)? Já - 33% Nei - 43% Nei, en langar að prófa -24% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudag en hægt er að hlusta á umræður um niðurstöðurnar ásamt kynningu á næstu spurningu vikunnar hér fyrir neðan. Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. 23. ágúst 2019 09:30 Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15 Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju? 22. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? Ef marka má niðurstöður úr könnun Makamála þar sem yfir 3000 manns svöruðu spurningunni má draga þá ályktun að einn af hverjum þremur hafi stundað kynlíf með fleiri en einni manneskju í einu. Tæplega 60% svarenda segjast því annað hvort hafa eða langa að stunda kynlíf með fleiri en einum í einu. Á stefnumótaforritinu Tinder er ekki óalgengt að pör séu saman þar inni í leit að manneskju til að fá með í kynlífið. Þegar fólk er í sambandi og langar til að opna á þann möguleika að fá aðra manneskju inn í kynlífið gæti það mögulega skapað flækjur eða óöryggi. Það er því mjög mikilvægt að ræða vel saman áður en ákvörðunin er tekin og hafa öll mörk skýr. Grundvallaratriði er að sambandið sé örugglega á góðum stað og það sé mikið traust á milli fólks. Hér er hægt að sjá nákvæmari niðurstöður: Hefur þú sofið hjá tveimur í einu (eða fleiri)? Já - 33% Nei - 43% Nei, en langar að prófa -24% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudag en hægt er að hlusta á umræður um niðurstöðurnar ásamt kynningu á næstu spurningu vikunnar hér fyrir neðan.
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. 23. ágúst 2019 09:30 Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15 Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju? 22. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. 23. ágúst 2019 09:30
Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg. 23. ágúst 2019 11:15
Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju? 22. ágúst 2019 19:30