Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 20:45 Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslans. Vísir/Baldur Hrafnkell Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00