Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 15:00 Kevin Phillips fagnar marki fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Tom Shaw Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enska úrvalsdeildin er á sínu fyrsta tímabili með VAR og það er óhætt að segja að það hafi þegar stolið senunni í fyrstu tveimur umferðunum. Einn af markakóngum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum tíðina, Kevin Phillips, segir að Varsjáin muni örugglega fara að hafa áhrif á fagnaðarlæti leikmanna þegar þeir skora mörk. Kevin Phillips skoraði 30 mörk fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999-2000 og vann ekki bara gullskóinn í Englandi heldur einnig Gullskó Evrópu. Phillips mætti í „The Debate“ á Sky Sports og tók þátt í umræðunni um VAR í ensku úrvalsdeildinni."Players are going to be afraid to celebrate goals now. If I score a goal I'll just have to stand there for 15-20 seconds and hope." Former Premier League top goalscorer Kevin Phillips says VAR will take the enjoyment out of celebrations Full episode: https://t.co/wz21mXOYIqpic.twitter.com/c3EBTVCWqk — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 21, 2019„Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkunum sínum núna. Ef ég skora mark þá þarf ég að bíða og vona í fimmtán til tuttugu sekúndur að ekkert hafi gerst í undirbúning marksins,“ sagði Kevin Phillips en sagðist engu að síður vera stuðningsmaður þess að nota myndbandadómara. Stór hluti af því að skora mark er að fá að fagna því vel með félögum sínum í liðinu. Sú fagnaðarlæti líta kjánalega út þegar markið er síðan dæmt af. Aðrir líta svo á að þeir fái mögulega tækifæri til að fagna marki sínu tvisvar. Manchester City fagnaði vel „sigurmarki“ sínu á móti Tottenham og þá sérstaklega markaskorarinn Gabriel Jesus. Hann vissi síðan varla hvar á sig stóð veðrið þegar Varsjáin dæmdi síðan markið af. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Það oft mikil dramatík í gangi þegar kemur að myndbandsdómgæslunni og allri óvissunni sem tekur við þegar atvik er til skoðunar hjá Varsjánni. Enska úrvalsdeildin er á sínu fyrsta tímabili með VAR og það er óhætt að segja að það hafi þegar stolið senunni í fyrstu tveimur umferðunum. Einn af markakóngum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum tíðina, Kevin Phillips, segir að Varsjáin muni örugglega fara að hafa áhrif á fagnaðarlæti leikmanna þegar þeir skora mörk. Kevin Phillips skoraði 30 mörk fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1999-2000 og vann ekki bara gullskóinn í Englandi heldur einnig Gullskó Evrópu. Phillips mætti í „The Debate“ á Sky Sports og tók þátt í umræðunni um VAR í ensku úrvalsdeildinni."Players are going to be afraid to celebrate goals now. If I score a goal I'll just have to stand there for 15-20 seconds and hope." Former Premier League top goalscorer Kevin Phillips says VAR will take the enjoyment out of celebrations Full episode: https://t.co/wz21mXOYIqpic.twitter.com/c3EBTVCWqk — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 21, 2019„Leikmenn verða hræddir við að fagna mörkunum sínum núna. Ef ég skora mark þá þarf ég að bíða og vona í fimmtán til tuttugu sekúndur að ekkert hafi gerst í undirbúning marksins,“ sagði Kevin Phillips en sagðist engu að síður vera stuðningsmaður þess að nota myndbandadómara. Stór hluti af því að skora mark er að fá að fagna því vel með félögum sínum í liðinu. Sú fagnaðarlæti líta kjánalega út þegar markið er síðan dæmt af. Aðrir líta svo á að þeir fái mögulega tækifæri til að fagna marki sínu tvisvar. Manchester City fagnaði vel „sigurmarki“ sínu á móti Tottenham og þá sérstaklega markaskorarinn Gabriel Jesus. Hann vissi síðan varla hvar á sig stóð veðrið þegar Varsjáin dæmdi síðan markið af.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira