Ronaldo veit ekki hvenær hann leggur skóna á hilluna en það gæti verið á næsta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 12:30 Hinn magnaði Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Portúgalinn gekk í raðir Juventus síðasta sumar á fjögurra ára samningi en hann kostaði 100 milljónir punda. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina með félaginu á síðustu leitkíð. Hinn 34 ára gamli Ronaldo sem hefur unnið Balln D'or fimm sinnum er ekki kominn með hugann við endalok ferilsins. „Ég hugsa ekki um það,“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvenær hann hafði hugsað sér að hætta að spila fótbolta. „Það gæti gerst á næsta ári en ég gæti einnig spilað þangað til ég verð 40 eða 41.“How much longer will Cristiano Ronaldo stay at the top of his game? pic.twitter.com/Tzuzmx3tRn — Goal (@goal) August 21, 2019 „Ég veit það einfaldlega ekki. Það sem ég segi alltaf er ég að nýt augnabliksins.“ Portúgalinn hefur unnið til verðlauna í þremur löndum; með Man. Utd á Englandi, Real Madrid á Spáni og Juventus á Ítalíu. „Er einhver knattspyrnumaður með fleiri met en ég? Ég held að það sé ekki til sá knattspyrnumaður,“ sagði kokhraustur Ronaldo sem fyrr. Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus og einn besti leikmaður heims, var í viðtali við sjónvarpsstöðina TV1 á dögunum þar sem hann ræddi um ferilinn og komandi tímabil. Portúgalinn gekk í raðir Juventus síðasta sumar á fjögurra ára samningi en hann kostaði 100 milljónir punda. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina með félaginu á síðustu leitkíð. Hinn 34 ára gamli Ronaldo sem hefur unnið Balln D'or fimm sinnum er ekki kominn með hugann við endalok ferilsins. „Ég hugsa ekki um það,“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvenær hann hafði hugsað sér að hætta að spila fótbolta. „Það gæti gerst á næsta ári en ég gæti einnig spilað þangað til ég verð 40 eða 41.“How much longer will Cristiano Ronaldo stay at the top of his game? pic.twitter.com/Tzuzmx3tRn — Goal (@goal) August 21, 2019 „Ég veit það einfaldlega ekki. Það sem ég segi alltaf er ég að nýt augnabliksins.“ Portúgalinn hefur unnið til verðlauna í þremur löndum; með Man. Utd á Englandi, Real Madrid á Spáni og Juventus á Ítalíu. „Er einhver knattspyrnumaður með fleiri met en ég? Ég held að það sé ekki til sá knattspyrnumaður,“ sagði kokhraustur Ronaldo sem fyrr.
Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira