Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 19:48 Arnór Breki og félagar unnu sterkan sigur í kvöld. vísir/bára Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir Inkasso-deildin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir
Inkasso-deildin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira